Site Logo
Golfklúbbur Borgarness (GB)
15. júní 2017
Punktakeppni
Hamarsvöllur
31.03.17 - 15.06.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Karlar : 2500 ISK
Konur : 2500 ISK

Upplýsingar

Reglugerð um mótið 2017.


Keppt í flokki karla, kvenna og unglinga ef þátttaka er næg. Undankeppnin er 18 holu punktakepni með fullri forgjöf (36). 


Lágmarksþátttaka í flokkum eru 4. Fjöldi leikmanna sem komast áfram ræðst af fjölda þátttakenda í hverjum flokki: 4-7. keppendur = 4. áfram (2.umferðir) 8-15. keppendur = 8. áfram (3.umferðir) 16-31. keppendur = 16. áfram (4.umferðir) Þar sem oftast hafa fjórar konur komist áfram, átta karlar og fjórir unglingar gerir mótanefnd ráð fyrir eftirfarandi dagsetningum í holukeppni.


Keppendum er frjálst val um það hvenær þeir leika einvígi sitt, enda fari það fram fyrir tilteknar dagsetningar: 1. umf sé lokið fyrir 28. júní. 2. umf sé lokið fyrir 15. júlí. 3. umf sé lokið fyrir 25. júlí. Með þessu fá keppendur gott ölnbogarými til að leika þessa leiki. Holukeppnin er leikin með forgjöf.


 


Mótanefnd GB


Frátekinn mótatími er frá 16.30-18.30. Ef einhverjir leikmenn vilja leika utan við þennan tímaramma er það heimilt, svo fremi sem hann hafi skrifara. Engu að síður þarf að skrá sig í síðustu rástíma og tilkynna skála um tilveru fyrirfram um breyttan tíma. Og greiða mótagjaldið.


Golfherrar #4.


Inn í Meistaramóti GB í holukeppni er leikið fjórða mótið í mótaröð Golfherra en þar er leikinn höggleikur með forgjöf. Full forgjöf er 36. Fimm mót af tíu gilda til verðlauna. Keppnisskilmálar eru birtir fésbókarsíðu Golfherra. Af gefnu tilefni skal ítreka það að Golfherrar eru að keppa í Meistaramóti GB í holukeppni og greiða mótagjald í því móti.

Til baka