Site Logo
Golfklúbbur Suðurnesja (GS)
15. júní 2017
Almennt
Hólmsvöllur
05.06.17 - 15.06.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Karlar - Opin mót : 0 ISK
Konur - Opin mót : 0 ISK

Upplýsingar

Miðsumarsmót LSH 2017


 


 


verður haldið á Hólmsvelli í Leiru


fimmtudaginn 15. júní og hefst kl. 15:00.


Mótið er punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Veitt verða verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti karla og kvenna, besta skor og nándarverðlaun á par 3 holum. Dregið verður úr skorkortum í lok móts.


 


 


Styrktaraðilar mótsins eru: Lyfja, Fastus, Vodafone og Golfbúðin Stakkahrauni, Hafnarfirði


 


 


Skráning er á www. golf.is


 


Mótsgjald er kr. 3500.- og greiðist í golfskálanum við innritun. Þeir sem eiga eftir að greiða árgjald kr. 2500.-greiða það við innritun. Rétt til þátttöku hafa allir núverandi og fyrrverandi starfsmenn LSH ásamt mökum og börnum yngri en 18 ára og verktakar spítalans.


 


 


Stjórn Golfklúbbsins Borgar á LSH

Til baka