Site Logo
Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
23. júní 2017
Punktakeppni
Öndverðarnesvöllur
16.06.17 - 22.06.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Karlar : 6000 ISK
Konur : 6000 ISK
Karlar 70 ára og eldri : 6000 ISK

Upplýsingar

Upplýsingar


 


Mótið er punktamót þar sem hæst gefin forgjöf er 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Karlar spila af gulum teig og konur af rauðum. Þeir karlar sem eru 70 ára og eldri mega spila af rauðum teig og reiknast þá forgjöf miðaða við þá teiga. Verðlaun eru eingöngu veitt þeim sem hafa löglega forgjöf samkvæmt forriti GSÍ. Aðeins er hægt að vinna ein verðlaun á mann fyrir utan nándarverðlaun. Skráning hefst laugardaginn 17. júní kl 18:00.


Þetta mót er til styktar Minningarsjóði Örvars Arnarsonar, sem hefur það hlutverk að aðstoða einstaklinga í framtíðinni sem missa ástvini af slysförum í útlöndum við að koma þeim látna heim.


Farið var að veita styrki úr sjóðnum 2014 en hann er sjálfstæður og á eigin kennitölu. Hefur umsóknum í sjóðinn fjölgað á hverju ári frá stofnun sjóðsins.


Golfmótið er ein aðal fjáröflunaruppákoma okkar og því hvetjum við alla golfara og velunnara sjóðsins að taka þátt. 


 Vegna fjölda fyrirspurna fyrir þá sem komast ekki í mótið en vilja styrkja sjóðinn þá eru hér bankaupplýsingar minningarsjóðsins:  


 
0526-14-403800, Kt. 660614-0360


Verðlaunasæti í punktasæti er sem hér segir:


    1. iPad Air frá Epli
    2. Approach X40 – Golf og heilsuúr frá Garmin búðin í Ögurhvarfi 2 og Gjafakarfa frá Nóa/Síríus
    3. Approach X40 – Golf og heilsuúr frá Garmin búðin í Ögurhvarfi 2
    4. Tasting menu fyrir tvo á Grillmarkaðinum frá Fiskimarkaðinum og Grillmarkaðinum
    5. Flíspeysa frá Cintamani
    6. Þriggja rétta máltíð fyrir tvo á Ísafold Restaurant frá CenterHotels
    7. Gjafabréf að upphæð 15.000 kr. frá Málningu ehf.
    8. Úr frá Jóni & Óskari
    9. Heilsuúr frá Fjárvakri
    10. Sky brunch fyrir tvo á Hótel Arnarhvoli frá CenterHotels
    11. Gjafabréf að upphæð 10.000 kr. frá Altis ehf. (Under Armor)
    12. Gjafabréf að upphæð 10.000 kr. frá Altis ehf. (Under Armor)
    13. Gjafavara frá Decus
    14. Hnífar frá Vörumerking/Samhentir
    15. Sushi kit frá AHA.IS
    16. Grill tangir frá AHA.IS


   17. Karlar- Gjafabréf að upphæð 10.000 kr. og kerti frá Kúltur – NTC
   17. Konur - Gjafabréf að upphæð 10.000 kr. og kerti frá Kúltur – NTC


   40. Karlar – ilmur frá Halldóri Jónssyni og golfpeysa frá Didriksson
   40. Konur – ilmur frá Halldóri Jónssyni og leðurhandskar frá Feldi


Nándarverðlaun:


    2. hola, Vesti – Vatnajökull, primaloft frá 66 Norðu
    5. hola, Hreyfing heilsulind 3 mánaða kort frá Hreyfingu
    13. hola, Gjafabréf gisting fyrir tvo með morgunverði frá CenterHotels
    15. hola, Gjafabréf gisting fyrir tvo með morgunverði frá Grímsborgun
    18. hola, Heilsurækt 3 mánuðir frá WorldClass


 


Næstur línu:


Wilson Golfferðapoki frá Heildversluninni Arto


 


Skorkort:


Vörumerking /Samhentir - Grill töng og hnífur, Vörumerking /Samhentir - Hnífur, Feldur - Leðurhandskar x 2, Feldur - Lyklaskott x3, aha.is - Golfkúlur + tee, aha.is - Kristalsvasi, KFC, - Gjafabréf máltíð fyrir 4, World Class - 4x dagur í Spaið, Nói/Síríus - Gjafakarfa, Road house - Gjafabréf, Smurbrauðsstofa Silvíu - Gjafabréf, Osta og smjörsalan - Ostakarfa, aha.is - Hvítvínsglös, aha.is -Þvottabolti, Jóhann Ólafsson - Golf regnhlíf, Jóhann Ólafsson - Led ljósa hreyfiskynjarar, Gjafapokar frá Lýsi (Lýsi og vítamín), Sigurboginn - Veski og tveir óvissupakkar, Góa sælgætisgerð - 8 x Nammi pokar, Innness - Bland í poka, Gjafabréf frá Fjarðarkaupum, golfhringir í Urriðavöll Oddi, Proact, Stóra Lúna, Vera Design, Marco Polo, Pharlogis, Gjafabréf frá ZO-ON, o.fl.


 

Til baka