Site Logo
Nesklúbburinn (NK)
17. júní 2017
Annað - sjá lýsingu
Nesvöllur
09.06.17 - 16.06.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Allir karlar NK : 5000 ISK
Allar konur NK : 5000 ISK

Upplýsingar

OPNA ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGSMÓTIÐ sem haldið er í samstarfi við ICELANDAIR er eitt stærsta mótið sem haldið er á Nesvellinum á hverju ári. Mótið er opið og eru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik og þrjú efstu sætin í punktakeppni ásamt nándarverðlaunum


Hámarksforgjöf gefin í mótinu: Karlar: 24 og Konur: 28


VERÐLAUN:


Höggleikur: 


1. sæti - kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair
2. sæti - kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair 
3. sæti - kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair 

Punktakeppni: 
1. sæti - kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair 
2. sæti - kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair 
3. sæti - kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair


Nándarverðlaun: 


2./11. braut - kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair 
5./14. braut - kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair 
8./17. braut í tveimur höggum - kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair. 

Dregið verður úr skorkortum í lok verðlaunaafhendingar um kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair.


Aðeins kylfingar með virka forgjöf geta unnið til verðlauna.  Sami keppandi getur ekki unnið til verðlauna í bæði höggleik og punktakeppni.  Ef keppandi er í sama sæti í báðum flokkum fær viðkomandi verðlaun í höggleik.  Ef keppendur eru jafnir í öðru og/eða þriðja sæti í höggleik ráðast úrslit af seinni 9 holum.  Ef enn er jafnt þá af síðustu 6 holum, síðan síðustu 3, þá síðustu holu og að lokum hlutkesti.  Ef keppendur eru jafnir í fyrsta sæti í höggleik skulu úrslit ráðast í bráðabana. 


Skráning hefst á golf.is föstudaginn 9. júní kl. 08.00 og lýkur föstudaginn 16. júní kl. 17.00.


 


Þátttökugjald kr. 5.000

Til baka