Site Logo
Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
15. júlí 2017
Texas scramble
Öndverðarnesvöllur
01.07.17 - 14.07.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Konur : 0 ISK

Upplýsingar

Upplýsingar


 


Hattamót GÖ kvenna.


 


Laugardaginn 15. júlí 2017 kl:17.30 - allir keppendur ræstir út samtímis. Rástímaskráning er til að skrá í mótið og er eingöngu á golf.is. 


Leikfyrirkomulag er Texas scramble (2 í liði) og fyrri 9 holur vallar spilaðar. Leikforgjöf er samanlögð forgjöf deilt með 5 og síðan helmingurinn af þeirri forgjöf. Hámarksleikforgjöf er 40.


Vegleg verðlaun frá styrktaraðila mótsins.


Vegleg nándarverðlaun á 2. og 5. braut. Flottasti hatturinn valin af þátttakendum.


Verðlaun fyrir lengsta dræf á 7. braut


Dregið úr skorkortum viðstaddra (nöfnin fara í pott).


Rabba - barinn verður á sínum stað við 5. teig.


 


GÖ konur takið með ykkur vinkonur í mótið.


 


 Verð 2.000


 


Jóhann og Guðný verða með fyritakssúpu eftir mót  bæði fyrir keppendur og gesti, nánar auglýst síðar á heimasíðu GÖ, gogolf.is.


 


Kvennanefndin


 

Til baka