Site Logo
Golfklúbburinn Leynir (GL)
1. ágúst 2017
Höggleikur með forgjöf
Garðavöllur
25.07.17 - 01.08.17
Hægt er að greiða með Visa eða Mastercard korti við skráningu
Opinn flokkur-kvenna : 2000 ISK

Upplýsingar

Leynis skvísan 2017 (Innanfélagsmót GL kvenna)

Leikinn er 18 holu höggleikur með forgjöf í undankeppni. Hámarksvallarforgjöf kvenna 36.


16 efstu kylfingarnir fara áfram í holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi.


Leikfyrirkomulag


Leikinn er 18 holu höggleikur með forgjöf.


Keppnisgjald er kr. 2000.


Skráning er á www.golf.is


LEIKDAGAR Í HOLUKEPPNI


Leik skal lokið fyrir eftirfarandi daga:


Þriðjudagur 8.ágúst - 16 manna úrslit


Þriðjudagur 15. ágúst  - 8 manna úrslit


Þriðjudagur 22. ágúst - 4 manna úrslit


Þriðjudagur 29. ágúst - úrslit


KEPPENDUR GETA EKKI FENGIÐ LEIKTÍMA BREYTT


Mæti mótherji / keppendur ekki til leiks tapast leikurinn


VERÐLAUN MÓTSINS
Verðlaun í undankeppni eftir 18 holu höggleik.


Með forgjöf 1-3. sæti og besta skor án forgjafar.


Ath: Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkkum.


Sigurvegari í holukeppni hlýtur einnig farandbikar í verðlaun.


Annað


Leikið er samkvæmt móta- og keppendareglum GSÍ nema annað komi fram.
Til baka