Site Logo
Golfklúbburinn Leynir (GL)
22. júlí 2017
Texas scramble
Garðavöllur
14.07.17 - 22.07.17
Hægt er að greiða með Visa eða Mastercard korti við skráningu
Opinn flokkur-karlar : 7000 ISK
Opinn flokkur-kvenna : 7000 ISK

Upplýsingar

Opið styrktarmót fyrir afreksstarf GL


Keppnisfyrirkomulag


Leikfyrirkomulag er Texas scramble (höggleikur með forgjöf). 


Hámarksforgjöf: 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Forgjöf lögð saman og deilt með 3, þó aldrei hærri en sú vallarforgjöf sem forgjafar lægri fær. 


Verðlaun


Stórglæsileg verðlaun í boði:


Höggleikur með forgjöf


1.sæti, Gisting Fyrir tvo á OK HOTEL ICELAND


2.sæti, Gjafabréf fyrir tvo á APÓTEK KITCHEN + BAR


3.sæti, Gjafabréf fyrir tvo á SÆTA SVÍNINU


4.sæti, Gjafabréf fyrir tvo á TAPAS BARNUM


5.sæti, Gjafabréf fyrir tvo á SUSHI SOCIAL


Höggleikur án forgjafar (besta skor)


1.sæti, Gisting fyrir tvo á STRACTA HOTEL HELLU


2.sæti, Glaðningur fyrir tvo frá ÍSAM


3.sæti, Glaðningur fyrir tvo frá ECCO


Ath. ekki er hægt að vinna í báðum flokkum


Nándarverðlaun á öllum par 3 holum.


Almennt


Ræst út frá kl. 8:00. 

Gætið þess að samherjar séu skráðir saman á rástíma. 


Keppnisgjald er 3500 kr. á liðsmann eða 7000 kr. á liðið.


Ath: Leikmenn verða að hafa virka forgjöf til að geta unnið til verðlauna.


Mótanefnd áskilur sér rétt til breytingar.

Til baka