Site Logo
Golfklúbburinn Flúðir (GF)
16. september 2017
Punktakeppni
Selsvöllur
01.08.17 - 15.09.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Karlar : 6500 ISK
Konur : 6500 ISK

Upplýsingar

Ræst verður út af öllum teigum samtímis og val á rástímum er aðeins til þess að kylfingar geti raðað sér saman í holl.


Ræst verður út kl. 11.00, samtímis af öllum teigum!


 


Réttarmótið er uppskeruhátíð GF og hefur verið fjölsótt.


Mótið er punktakeppni (24/28) þar sem veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í karla- og kvennaflokki. Einnig verða veitt verðlaun fyrir næst holu á par 3 holum vallarins (5 holur), lengsta teighögg karla og kvenna ofl.


Fyrir besta skor (högg) án forgjafar verða veitt sérstök verðlaun, þ.e. farandgripirnir Forystusauðurinn fyrir karlaflokk og Forystuærin fyrir kvennaflokk.


Verðlaunaafhending og léttur málsverður í mótslok.


 


Verð er aðeins 6.500 kr./mann. Innifalið í mótsgjaldi er málsverður af sönnu íslensku sauðahúsi.


 


Mætum öll með gleði í hjarta.

Til baka