Site Logo
Nesklúbburinn (NK)
17. ágúst 2017
Annað - sjá lýsingu
Nesvöllur
19.07.17 - 16.08.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Allar konur NK : 8500 ISK

Upplýsingar

40 ÁRA AFMÆLIS KVENNAGOLFMÓT SOROPTIMISTAKLÚBBS SELTJARNARNESS verður haldið á Nesvellinum fimmtudaginn 17. ágúst.


Allar ræstar út á sama tíma kl. 14.00


Glæsileg verðlaun og teiggjafir í boði


þátttökugjald kr. 8.500 og er innifalið léttar veigar og kvöldverður


Vegleg verðlaunaafhending í mótslok


 


Soroptimistar eru alþjóðleg hjálpar- og friðarsamtök kvenna.  Soroptimistaklúbbur Seltjarnarness var stofnaður 24. september árið 1977 og á því 40 ára afmæli í ár.  Hann hefur rétt margvíslegum málefnum hjálparhönd með styrkveitingum.  Allur ágóði 40 ára afmælismótsins rennur til styrktar verkefnis í heimabyggð í samstarfi við miðstöð foreldra og barna og Heilsugæslustöð Seltjarness og færa verðandi foreldrum bókina "1000 fyrstu dagarnir - barn verður til" sem er ætlað að aðstoða foreldra fyrstu ár í lífi barnsins.


Skráning í mótið er hafin á golf.is


 

Til baka