Site Logo
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)
15. júlí 2017
Punktakeppni
Hlíðavöllur
03.07.17 - 15.07.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Karlar, opin mot : 4900 ISK
Konur, opin mot : 4900 ISK

Upplýsingar

Hið árlega FM957 Open verður haldið laugardaginn 15. júlí á Hlíðavelli.
Stemningin í þessu móti er ávallt frábær svo tilvalið er að skrá sig sem fyrst því mikil aðsókn er í þetta mót.


Mótið er punktakeppni og eru glæsileg verðlaun í boði


 


1.sæti


 
-Samsung Galaxy S8+


-TomTom Golfúr frá Eirberg


-30þ króna gjafabréf frá Shake & Pizza og Keiluhöllinni


-Úr frá 24 Iceland


-Kassar af Egils Gull


-Gjafakarfa frá Nóa Siríus


 


2.sæti-TomTom Golfúr Frá Eirberg


-20þ króna gjafabréf frá Shake & Pizza og Keiluhöllinni


-Úr frá 24 Iceland


-Kassar af Egils Gull


-Gjafakarfa frá Nóa Siríus


 


3.sæti-TomTom Touch snjallúr frá Eirberg


-10þ króna gjafabréf frá Shake & Pizza og Keiluhöllinni


-Úr frá 24 Iceland


-Kassar af Egils Gull


-Gjafakarfa frá Nóa SiríusNándarveðlaun á öllum par 3 brautum vallarins

10 bjóra bjórkort á BLIK Bistro eða 10 gosdrykkja kort (fer eftir aldri vinningshafa)


 


*** Skilmálar ***


Hámarksleikforgjöf í mótinu er 24 högg fyrir karlmenn og 28 fyrir konur.  Sami kylfingur getur ekki verið í fleiri en einu verðlaunasæti.


Ef jafnt er í verðlaunasætum í punktakeppni m/forgjöf verður úrskurðað um sigurvegara á seinni 9, síðustu 6, síðustu 3 og loks 18 holu. Ef jafnt er ennþá er skor leikmanna tekið holu á móti holu frá 1. holu til 18. og vinnur sá aðili sem skilar betri skori / punktum fyrr á hringum á tiltekinni holu. Ef þetta dugar ekki verður notast við hlutkesti.   

Til baka