Site Logo
Golfkl. Kópavogs/Garðabæjar (GKG)
12. júlí 2017
Almennt
Mýrin
26.06.17 - 11.07.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
GKG Öldungar karla 65 ára og eldri : 1000 ISK
GKG Öldungar konur 65 ára og eldri : 1000 ISK

Upplýsingar

Þriðja mót mótaraðar sumarsins og sem fyrr allir konur og karlar 65+ hvattir til að mæta


Mótið hefst kl. 10:00 og vinsamlegast mætið tímanlega


9 holu mót


Verðlaun fyrir 1.  2.  og  3. sæti fyrir punkta


Tvenn nándarverðlaun


Auk þess stigasöfnun til Höggleiksmeistara skv. reglugerð


Mótsgjaldið er kr. 1.000.- og óskast gr. með seðlum


Skráning á netinu


Athugið að rástímar verða þéttir (færðir til) ef ekki fyllist í tilgreinda rástíma.


 


 

Til baka