Site Logo
Golfklúbbur Ísafjarðar (GÍ)
17. september 2017
Texas scramble
Tungudalsvöllur
30.03.17 - 17.09.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Karlar(GÍ) : 3000 ISK
Konur(GÍ) : 3000 ISK
Unglingar(GÍ) : 3000 ISK
Finnur Magnússon

Upplýsingar

Veitingamótið er mót á vegum GÍ þar sem að verðlaun eru gefin af Veitingamönnum í Ísafjarðabæ, til mikils er að vinna því margir flottir veitingastaðir eru í Ísafjarðarbæ.


Keppnisfyrirkomulagið er Texas Scramble þar sem samanlögð forgjöf er deilt m/5 og ekki er hægt að fá hærri leikforgjöf en sú leikforgjöf sem forgjafarlægri kylfingurinn hefur.


Nándarverðlaun verða veitt fyrir næst holu á 6/7 og 15/16


Mótsstjórar verða Kristinn Þ. Kristjánsson og Guðni Ó. Guðnason


Þátttökugjald kr. 1.500,- á mann.


Kylfingar athugið ræst verður út á öllum teigum kl 10:00. Stundvíslega.


Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga.


Eftirtaldir veitingastaðir hafa lagt GÍ lið með verðlaunum:


 


 


Edinborg Bistro, Ísafirðir


Hamraborg


Tjöruhúsið, Ísafirði


Húsið, Ísafirði


Thai Tawee, Ísafirði


Mótanefnd þakkar framangreindum veitingastöðum frábæran stuðning.

Til baka