Site Logo
Golfklúbbur Þorlákshafnar (GÞ)
20. ágúst 2017
Texas scramble
Þorlákshafnarvöllur
01.08.17 - 19.08.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Allir flokkar : 5000 ISK

Upplýsingar

Þorláksvöllur 20. ágúst kl. 09:00


 


Öllum er heimil þátttaka. Hámarks leikforgjöf er 36.0.


 


Ræst er út samtímis á öllum teigum kl. 09:00.


Rástímaskráning er aðeins til að raða niður í holl, en ekki til að ákveða rástíma.


 


Leikfyrirkomulag – Texas Scramble með forgjöf.


Samanlögð vallarforgjöf leikmanna deild með 5.


Lið getur ekki fengið hærri leikforgjöf en sem nemur vallarforgjöf forgjafarlægri kylfings liðsins.


 


Vegleg verðlaun fyrir 3 fyrstu sætin


Nándarverðlaun á par 3 brautum


Verðlaun fyrir lengsta teighöggið á 17. Braut


 


Dregið úr skorkortum


 


Grillað í mótslok

Til baka