Site Logo
Golfklúbbur Byggðarholts (GBE)
12. ágúst 2017
Almennt
Byggðarholtsvöllur
03.08.17 - 11.08.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
opin flokkur kvenna 0-36 : 4500 ISK
opin flokkur karla 0-36 : 4500 ISK
Lifandi skor

Upplýsingar

Keppt verður með punktafyrirkomulagi
Mótið hefst kl 10.00
Mótsgjald er 4500kr  teiggjafir fylgja.

Veitt verða verðlaun fyrir efsta sætið í höggleik og þrjú efstu í punktum. Svo verða sérstök verðlaun fyrir þann sem lendir í 13 sæti í punktum.Einnig tvenn nándarverðlaun.

Veitingar verða á milli hringja í boði Egersund.

Skráning er á golf.is og hjá Jóhanni í síma 8924622 og líkur skráningu kl 20.00 þann 11 ágúst.Endanlegur rástími verður kominn á netið fyrir kl 22.00.

ATH ekki er hægt að greiða með korti.

Ath: Leikmaður getur ekki unnið til verðlauna nema vera með löglega EGA forgjöf


Golfmót Egersund er hluti af Austurlandsmótaröðinni 2017 sem er samstarfsverkefni GBE, GFH, GKF, GSF og GN. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um Austurlandsmótaröðina á síðunni Golf á Austurlandi á Facebook. 

Til baka