Site Logo
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs (GFH)
15. júlí 2017
Almennt
Ekkjufellsvöllur
16.06.17 - 14.07.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Opinn flokkur : 4500 ISK

Upplýsingar

Keppt verður í opnum flokki á þessu stórglæsilega móti.


   • Verðlaun veitt fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni og fyrir efsta sætið í höggleik. 

  • ATH! sami aðila getur ekki unnið til verðlauna í punktakeppni og í höggleik. 

  • Tvenn nándarverðlaun á 2/11 og 9/18. 

  • Lengsta Drive á 3/12 braut.


Enn og aftur er styrktaraðili okkar rausnarlegur í vinningum:


Fyrsti  vinningur í höggleik er inneignabréf uppá 75.000.-


 Fyrsti vinningur í punktum er inneignarbréf uppá 75.000.-


Annar vinningur í punktum er inneignarbréf uppá 50.000.-


Þriðji vinningur í punktum er inneignvarbréf uppá 40.000.-


 


Mótsgjald er 4.500 kr. 


 


Aðalvinningar og teiggjafir frá Air Iceland Connect.


 


  Veitingar í boði GFH á milli hringja


 


 Dregið verður úr skorkortum viðstaddra að móti loknu.


 


 


 


Skráning aðeins á netinu.Mótastjórn áskilur sér rétt til að færa til rástíma sé þess þörf. Endanlegir rástímar liggja fyrir kl. 22:00 þann 14.07 Séu tveir eða fleiri keppendur jafnir í fyrsta sæti í höggleik, verða úrslit fengin með bráðabana. Séu tveir eða fleiri keppendur jafnir í punktakeppni, raðast menn samkvæmt samanburði á skorkortum.


Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28.


 


 


 


Nánari upplýsingar veitir Gummó í síma 862-1388 eða Stebbi Eyjólfs í síma 867-3252

Til baka