Site Logo
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs (GFH)
16. september 2017
Texas scramble
Ekkjufellsvöllur
16.06.17 - 15.09.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Opinn flokkur : 0 ISK
Gísli Bjarnason

Upplýsingar

Veitt verða verðlaun fyrir 5 efstu pörin í punktum. Nándarverlaun á 9/18 og 2/11. Í mótinu spila tveir saman venjulegt Texas Scramble og notuð samanlögð vallarforgjöf, deilt með 5. Lið fær ekki hærri vallarforgjöf en forgjafarlægri kylfingurinn hefur. Ath. að vegna þessa er forgjöf liðs á golf.is ekki endilega rétt.


 


 Hámarks leikforgjöf karla er 24 og kvenna 28.


 


 Veitingar í boði milli hringja.


 


 Skráningu líkur kl 20 á föstudagskvöldið og munu endanlegir rástímar liggja fyrir kl 22. Þátttökugjald er 3000 kr. á mann eða 6000 kr. á lið. Birt með fyrirvara um breytingar.

Til baka