Site Logo
Golfklúbburinn Vík (GKV)
21. júlí 2017
Höggleikur án forgjafar
Víkurvöllur í Mýrdal
Víkurvöllur í Mýrdal
Víkurvöllur í Mýrdal
04.07.17 - 21.07.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Stelpuflokkur 11-13 ára : 0 ISK
GKV karlar : 0 ISK
GKV karlar : 0 ISK
GKV-konur : 0 ISK
Þráinn Sigurðsson

Upplýsingar

Meistaramót GKV sem fer fram um föstudag og laugardag 21. og 22. júlí 2017
Spilum 18 holur báða dagana, keppnisfyrirkomulag er höggleikur án forgjafar.
Í kvennaflokki er einn flokkur og tveir flokkar hjá körlum, 1. flokkur að 20,4 og 2. flokkur 20,5 og hærri. Hægt að skrá sig á golf.is eða hafa samband við undirritaða.
Fyrsta holl fer út klukkan 15 á föstudag 21. júlí.NB völlurinn er opinn öllum báða dagana en þáttakendur í meistaramóti hafa forgang á teigum 1 og 10


 


Fyrir hönd GKV


Anna Huld


Til baka