Site Logo
Golfklúbburinn Setberg (GSE)
7. ágúst 2017
Almennt
Setbergsvöllur
24.07.17 - 06.08.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Opin fl.karla : 5000 ISK
Opin fl.kvenna : 5000 ISK

Upplýsingar

Opna Setbergsmótið í boði Apótekarans

Mánudagur 7.ágúst

Ræst út frá 8:00 til 10:00 og 13:00 til 15:00


Punktakeppni ásaamt því að veitt verða verðlaun fyrir besta skor án forgjafar.


Hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum.


 


Verðlaun :


Punktakeppni :


1.sæti : Vöruúttekt að fjárhæð kr. 50.000  í Golfbúðinni. 


2.sæti : Vöruúttekt að fjárhæð kr. 40.000  í Golfbúðinni. 


3.sæti : Vöruúttekt að fjárhæð kr. 30.000  í Golfbúðinni. 


4.sæti : Vöruúttekt að fjárhæð kr. 20.000  í Golfbúðinni. 


5.sæti : Vöruúttekt að fjárhæð kr. 10.000  í Golfbúðinni. 


Besta skor án forgjafar : 


1.sæti : Vöruúttekt að fjárhæð kr. 40.000  í Golfbúðinni. 


Nándarverðlaun : 


Næst holu á 2/11 : Vöruúttekt að fjárhæð kr. 20.000 í Apótekaranum 


Næst holu á 5/14 : Vöruúttekt að fjárhæð kr. 20.000 í Apótekaranum 


Næst holu á 8     : Vöruúttekt að fjárhæð kr. 20.000 í Apótekaranum 


 


Þátttökugjald kr. 5.000


 


Dómari er Sigrún Eir Gsm 8997991


 


Keppnisskilmálar:


 


 

   1. Mótið er opið. Mótið er punktamót með fullri forgjöf. Hæst er gefin forgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Ræst er út frá kl 08:00.
 

   1. Karlar leika af gulum teigum og konur af rauðum teigum.
 


Veitt eru verðlaun fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni og 1. sæti fyrir lægsta skor án forgjafar. ATH. Ekki er hægt að vinna til verðlauna í tveimur flokkum


 

   1. Nándarverðlaun eru næst holu á 2/11. 5/14 og á 8. Braut.
 

   1. Verði tveir eða fleiri jafnir í verðlaunasæti í punktakeppni þá skal reikna punkta með forgjöf á seinni 9 holunum (10-18). Verði enn jafnt skal reikna punkta á síðustu 6 holunum og þá 3,2 og 1. Verði enn jafnt skal varpa hlutkesti.
 

   1. Verði tveir eða fleiri jafnir í verðlaunasæti fyrir lægsta skor án forgjafar. Skal leikin bráðabani.
 

   1. Hámarkstími á umferð er 4 klst og 30 mínútur. Farið er eftir reglu 6-7 um leiktöf. Víti fyrir að brjóta þessa reglu er:
Fyrsta brot. Eitt högg, annað brot – tvö högg í víti. Seinna brot – frávísun ( regla 6-7)


 


 


Nefndin.

Til baka