Site Logo
Golfklúbburinn Setberg (GSE)
11. ágúst 2017
Texas scramble
Setbergsvöllur
28.07.17 - 11.08.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
GSE karlar : 3000 ISK

Upplýsingar

Athugið! Hið árlega og rómaða golfmót meistaranna (karlamótið) verður haldið föstudaginn 11.ágúst


Mætting í síðasta lagi klukkan 15.00


Þátttökugjald: 3000 krónur. (Gómsætur Setbergsborgari innifalinn.)


Leikfyrirkomulag er Texas Scramble; tveir eru saman í liði og þarf að skrá báða aðila samtímis. Ekki er gert ráð fyrir því að stakir skrái sig til leiks. Ræst verður út á öllum teigum samtímis, klukkan 15:30.


Þátttakendur nefna sín lið og andinn blæs þeim í brjóst og ekki er verra ef þeir mæta til leiks í búningum þess enska liðs sem stendur hjarta þeirra næst.


Glæsilegir vinningar!

Til baka