Site Logo
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
15. september 2017
Höggleikur með forgjöf
Kálfatjarnarvöllur
11.09.17 - 11.09.17
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Einn flokkur karla og kvenna : 6000 ISK

Upplýsingar

Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi


Icelandic Groundsmen and Greenkeepers Association


 


Meistaramót  SÍGÍ  2017


 


Það verður Kálfatjarnarvöllur sem verður vettvangur fyrir MEISTARAMÓTIÐ okkar í ár en það verður haldið á glæsilegum golfvelli Golfklúbbs Vatnsleysustrandar föstudaginn 15. september kl. 13:00  (mæting 12:30).  Ræst verður út frá öllum teigum á sama tíma.  Mótið er opið öllum SÍGÍ félögum og öðrum starfsmönnum grasvalla og velunnurum félagsins.  Keppnisgjald er kr. 6.000 og innifalið í því er matur (kjötmáltíð) í mótslok og glæsileg verðlaun í boði eins og venjulega.


 


Verðlaun m.a.:


3 efstu sætin með forgjöf (SÍGÍ meistarinn er sá sem er efstur í þessum flokki og skuldlaus við félagið).


Besta brúttó skor.


Nándarverðlaun á öllum par 3 holum eða 3. / 12. og  8. / 17. braut.  Lengsta dræf á 5. eða 6. braut, fer eftir vindátt.


Fæst pútt (2 pútt skráð þegar menn taka upp).


 


Skráning fer fram á netfangið johann@ksi.is og í síma 510 2915 Munið að gefa upp kennitölu og grunnforgjöf. 


 


Skráningu lýkur þriðjudaginn 13. september kl. 12:00 en nú er lag að taka daginn frá í dagbókinni sinni JJJ


 


 

Til baka